Landslið

Byrjunarlið U17 karla gegn Tyrkjum á Víkingsvelli

U17 karla - Hópurinn valinn fyrir milliriðil EM í Ungverjalandi - 15.3.2011

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn er tekur þátt í milliriðli EM en riðillinn verður leikinn í Ungverjalandi.  Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru: Rúmenía, Ungverjaland og Rússland. 

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

U21 karla - Hópurinn er mætir Úkraínu 24. mars - 15.3.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Úkraínu í vináttulandsleik ytra þann 24. mars næstkomandi.  Leikurinn er fyrri leikurinn af tveimur vináttulandsleikjum hjá U21 karla á næstu dögum. Lesa meira
 
Ólafur Jóhannesson

Mikil tilhlökkun fyrir leikinn gegn Kýpur - Viðtal við Óla Jó - 15.3.2011

"Mikil tilhlökkun fyrir leikinn gegn Kýpur" sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, í viðtali sem tekið var við hann í dag.  Viðtalið var tekið í tilefni af blaðamannafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ þar sem hópurinn fyrir Kýpurleikinn var tilkynntur.

Lesa meira
 
A landslið karla

Landsliðshópurinn sem mætir Kýpur 26. mars - 15.3.2011

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag á blaðamannafundi landsliðshópinn er mætir Kýpur í undankeppni EM.  Leikurinn fer fram ytra og fer fram laugardaginn 26. mars næstkomandi.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Landsliðshópar A karla og U21 karla tilkynntir í dag - 15.3.2011

Í dag kl. 13:15 fer fram blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ þar sem Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnir hópinn sem leikur gegn Kýpur í undankeppni EM.  Leikurinn fer fram ytra, laugardaginn 26. mars.  Einnig verður tilkynntur hópurinn hjá U21 karla sem leikur vináttulandsleiki gegn Úkraínu og Englandi. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög