Landslið
A landslið karla

Arnór Sveinn valinn í hópinn sem fer til Kýpur

Grétar Rafn Steinsson frá vegna meiðsla

20.3.2011

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið Arnór Svein Aðalsteinsson í hópinn sem mætir Kýpur í undankeppni EM 26. mars næstkomandi.  Arnór kemur í stað Grétars Rafns Steinssonar sem á við meiðsli að stríða.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög