Landslið

Hópurinn hjá U19 kvenna í Búlgaríu

U19 kvenna - Hópurinn sem leikur í Wales - 21.3.2011

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem leikur í milliriðli fyrir EM dagana 31. mars - 5. apríl.  Riðillinn verður leikinn í Wales og eru andstæðingarnir, auk heimastúlkna, Tyrkland og Þýskaland.

Lesa meira
 
U17 kvenna í Búlgaríu - Mark gegn Litháen

U17 kvenna - Æfingar fara fram um komandi helgi - 21.3.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 19 leikmenn til æfinga um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöllinni en liðið undirbýr sig nú fyrir keppni í milliriðlum EM sem fer fram í Póllandi, dagana 9. - 14. apríl. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

Tvær breytingar á hópnum hjá U21 karla - 21.3.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hópnum er leikur tvo vináttulandsleiki gegn Úkraínu og Englandi, 24. og 28. mars.  Eyjólfur hefur valið þá Eið Aron Sigurbjörnsson og Jóhann Laxdal í hópinn og koma þeir í stað Hjörts Loga Valgarðssonar og Skúla Jóns Friðgeirssonar sem eru meiddir.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög