Landslið

A landslið karla

Helgi Valur kominn í hópinn - 22.3.2011

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hópnum er mætir Kýpur í undankeppni EM á laugardaginn.  Ólafur hefur valið Helga Val Daníelsson inn í hópinn í stað Ragnars Sigurðssonar sem á við veikindi að stríða. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Þrjú landslið héldu utan í morgun - 22.3.2011

Þrjú íslensk landslið héldu utan í morgun en þau verða öll í eldlínunni næstu daga.  A landslið karla leikur á Kýpur í undankeppni EM, laugardaginn 26. mars.  Þá leikur U21 karla tvo vináttulandsleiki, gegn Úkraínu 24. mars og gegn Englandi 28. mars.  Loks hélt U17 karla áleiðis til Ungverjalands þar sem það leikur í milliriðli EM. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög