Landslið

Byrjunarlið U17 gegn Armeníu í undakeppni EM

U17 karla - Leikið gegn Ungverjum - 25.3.2011

Strákarnir í U17 leika á morgun, laugardaginn 27. mars, annan leik sinn í milliriðli EM en hann er leikinn í Ungverjalandi.  Leikið verður við heimamenn og hefst leikurinn kl. 14:00 og er hægt að fylgjast með textalýsingu af leiknum á heimasíðu UEFA.  Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið.

Lesa meira
 
A landslið karla

Markverðir á ferð og flugi - 25.3.2011

Tveir af þremur markvörðum í A landsliðshópnum eiga við meiðsli að stríða og eru ekki leikfærir fyrir leikinn gegn Kýpur á morgun.  Þess vegna hefur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, kallað í Harald Björnsson markvörð U21 karla.  Í stað Haraldar hefur Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21, kallað Óskar Pétursson  í U21 hópinn  Lesa meira
 
Byrjunarliðið gegn Portúgal (Sportmyndir)

Byrjunarlið Íslands gegn Kýpur - 25.3.2011

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Kýpur í undankeppni EM á morgun, laugardaginn 26. mars.  Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Lesa meira
 
Hjörtur Logi Valgarðsson

U21 karla - Hjörtur Logi inn í hópinn - 25.3.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur bætt Hirti Loga Valgarðssyni inn í hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi á mánudaginn.  Hinsvegar munu þeir Jósef Kristinn Jósefsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson og Guðmundur Reynir Gunnarsson ekki vera með gegn Englendingum vegna meiðsla.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Búlgaríu

U19 kvenna - Breyting á hópnum sem fer til Wales - 25.3.2011

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem leikur í milliriðli EM í Wales.  Anna María Baldursdóttir úr Stjörnunni kemur inn í hópinn í stað Írunnar Aradóttur.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög