Landslið

UEFA EM U17 karla

Tveggja marka tap gegn Ungverjum - 26.3.2011

U17 landslið karla tapaði 0-2 fyrir Ungverjum í milliriðli EM í dag, en riðillinn er einmitt leikinn í Ungverjalandi.  Þetta tap þýðir því miður að drengirnir okkar eiga ekki möguleika á að komast áfram í úrslitakeppnina.  Aðeins efsta liðið fer áfram í keppninni.

Lesa meira
 
EURO 2012

Fyrsta stigið komið í hús - 26.3.2011

A landslið karla náði fyrsta stigi sínu í höfn í undankeppni EM 2012 með markalausu jafntefli við Kýpur í Nicosia í dag, laugardag.  Heimamenn voru mun meira með boltann í leiknum, en náðu ekki að skapa sér afgerandi færi, ef undan er skilin vítaspyrna sem Stefán Logi Magnússon varði meistaralega.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög