Landslið

UEFA EM U17 kvenna

U17 landslið kvenna sem leikur í milliriðlum EM í Póllandi - 29.3.2011

U17 landslið kvenna leikur í milliriðlum EM og fer riðill Íslands fram í Póllandi.  Í riðlinum, ásamt okkar stúlkum og heimamönnum, eru England og Svíþjóð.  Þorlákur Árnason, þjálfari íslenska liðsins, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir mótið.

Lesa meira
 
U17 karla - Byrjunarliðið gegn Ungverjalandi í milliriðlum EM

Byrjunarlið U17 karla gegn Rússum - 29.3.2011

Lokaumferð EM-milliriðils U17 karla fer fram í dag og hefjast báðir leikirnir í riðli Íslands kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Drengirnir okkar leika gegn Rússum og hefur Gunnar Guðmundsson, þjálfari liðsins, tilkynnt byrjunarliðið.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög