Landslið

2011-Ur-leik-Islands-og-Tyrklands

U19 kvenna - Tap gegn Tyrkjum í fyrsta leik - 31.3.2011

Stelpurnar í U19 töpuðu fyrsta leik sínum í milliriðli fyrir EM en leikið er í Wales.  Tyrkir reyndust sterkari aðilinn í dag og fór með sigur af hólmi, 3 - 1.  Það var Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem kom Íslendingum yfir á 13. mínútu með laglegu skallamarki. 

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Búlgaríu

U19 kvenna - Leikið við Tyrki í dag - 31.3.2011

Stelpurnar í U19 leika í dag fyrsta leik sinn í milliriðli EM en leikið er í Wales.  Mótherjarnir í dag eru Tyrkir en hinar þjóðirnar í riðlinum eru heimastúlkur og Þjóðverjar.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn í dag og er það þannig skipað: Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög