Landslið

Úr leik Íslands og Tyrklands í millirðli EM U19 kvenna í Wales, 31. mars 2011

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Wales - 1.4.2011

Stelpurnar í U19 leika sinn annan leik í milliriðlinum fyrir EM á morgun, laugardag.  Mótherjarnir eru heimastúlkur í Wales en Ísland beið lægri hlut gegn Tyrkjum í fyrsta leiknum, 1 - 3.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið og teflir hann m.a fram systrum á miðjunni.

Lesa meira
 
Guðni Bergsson skorar á móti Ungverjum 1995

Vináttulandsleikur gegn Ungverjum 10. ágúst - 1.4.2011

Knattspyrnusambönd Íslands og Ungverjalands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 10. ágúst.  Leikið verður í Ungverjalandi en í samkomulaginu er kveðið á um að þjóðirnar leiki svo á Laugardalsvelli á næsta eða þarnæsta ári.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög