Landslið

UEFA EM A-landsliða kvenna

Byrjunarlið Íslands gegn Búlgaríu - Leikurinn hefst kl. 19:30 - 18.5.2011

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Búlgörum í undankeppni EM.  Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli kl. 19:30.  Miðasala er í gangi á midi.is sem og selt verður frá kl. 18:30 á Laugardalsvelli.  Miðaverði er stillt í hóf, 1.000 krónur fyrir fullorðna en frítt er fyrir börn 16 ára og yngri.

Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Karlalandsliðið stendur í stað - 18.5.2011

Á nýjum styrkleikalista FIFA sem út kom í dag, er íslenska karlalandsliðið í 116. sæti listans og stendur í stað frá síðasta lista.  Spánverjar eru sem fyrr í efsta sæti listans sem tekur litlum breytingum frá birtingu síðasta styrkleikalista.

Lesa meira
 
UEFA EM A-landsliða kvenna

Ísland - Búlgaría á morgun kl. 19:30 - 18.5.2011

Stelpurnar okkar leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM kvenna á morgun, fimmtudaginn 19. maí, á Laugardalsvelli.  Mótherjarnir eru Búlgarir og hefst leikurinn kl. 19:30.  Miðasala er í gangi hjá midi.is og kostar 1.000 krónur fyrir fullorðna 17 ára og eldri en frítt er inn fyrir 16 ára og yngri.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög