Landslið

Mark!  (Sportmyndir)

Ísland - Danmörk á laugardaginn - Íslenski hópurinn kemur saman í dag - 30.5.2011

Íslenski landsliðshópurinn kemur saman í dag á fyrstu æfingu liðsins fyrir leikinn gegn Dönum í undankeppni EM á laugardaginn.  Á morgun, þriðjudaginn 31. maí, verður svo opin æfing á Víkingsvelli þar sem allir eru velkomnir til þess að fylgjast með.

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Aðgöngumiðar á Ísland – Danmörk fyrir handhafa A-passa - 30.5.2011

Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Danmörk afhenta miðvikudaginn 1. júní frá kl. 10:00 - 16:00.  Miðarnir eru afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis.  Athugið að takmarkað magn af miðum er í boði.  Leikurinn gegn Dönum fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 4. júní, og hefst kl. 18:45.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög