Landslið

Sportmyndir_30P7576

Danskur sigur í Laugardalnum - 4.6.2011

Íslendingar tóku á móti Dönum í kvöld í undankeppni EM og var leikið á Laugardalsvelli.  Danir höfðu sigur, 0 -2, eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.  Íslendingar eru með eitt stig eftir fimm leiki í riðlinum og leika næst gegn Norðmönnum, ytra, 2. september.

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Ísland - Danmörk kl. 18:45 - Miðasala á Laugardalsvelli opnar kl. 12:00 - 4.6.2011

Í kvöld kl 18:45 mætast Ísland og Danmörk í undankeppni EM í knattspyrnu og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli.  Hægt er að kaupa miða á midi.is en einnig opnar miðasala á Laugardalsvelli kl. 12:00. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög