Landslið

Knattspyrnusamband Íslands

U16 kvenna - Undirbúningur fyrir Norðurlandamót - 8.6.2011

Þorlákur Árnason hefur valið leikmenn á undirbúningsæfingu fyrir Norðurlandamót U16 kvenna.  Mótið fer fram að þessu sinni í Finnlandi og leikur Ísland fyrsta leikinn 4. júlí gegn Þjóðverjum.  Æfingin 19. júní fer fram á Tungubökkum.

Lesa meira
 
Heiðar Helguson, Indriði Sigurðsson og Kristján Örn Sigurðsson með viðurkenningar fyrir 50 landsleiki

Viðurkenningar fyrir 50 landsleiki - 8.6.2011

Þegar A landslið karla kom saman á dögunum fengu þrír leikmenn afthenta viðurkenningu fyrir þann áfanga að hafa spilað 50 landsleiki.  Þetta voru þeir Heiðar Helguson, Indriði Sigurðsson og Kristján Örn Sigurðsson.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög