Landslið

UEFA EM U21 karla

Tveggja marka sigur hjá Sviss - 14.6.2011

Strákarnir í U21 lutu í lægra haldi gegn Sviss í dag í úrslitakeppni EM en leikið var í Álaborg.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Sviss og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik.  Lokaleikur Íslands er gegn gestgjöfum Dana á laugardaginn.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Sviss tilbúið - 14.6.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Sviss í úrslitakeppni EM í dag kl. 16:00.  Leikurinn er í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu og hefst umfjöllun um leikinn hálftíma fyrr, eða kl. 15:30.

Lesa meira
 
UEFA EM U21 karla

U21 karla - Leikið gegn Sviss í dag - 14.6.2011

Strákarnir í U21 leika í dag sinn annan leik í úrslitakeppni EM sem fram fer í Danmörku.  Leikið verður í dag gegn Sviss í Álaborg og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu.  Íslendingar töpuðu gegn Hvít Rússum í sínum fyrsta leik á meðan Sviss bar sigurorð af heimamönnum í hörkuleik.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög