Landslið

U17 landslið karla

U17 karla - 54 leikmenn boðaðir til æfinga um helgina - 20.6.2011

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 54 leikmenn til æfinga um komandi helgi.  Eru þetta undirbúningsæfingar fyrir Norðurlandamót U17 karla sem haldið verður hér á landi og hefst 2. ágúst. Ísland mun senda tvö lið til leiks á mótið

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Norðurlandamót stúlkna - Hópurinn valinn - 20.6.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er leikur á opna Norðurlandamóti stúlkna í Finnlandi.  Mótið fer fram dagana 4. - 9. júlí og mæta íslensku stelpurnar stöllum sínum frá Þýskalandi, Frakklandi og Noregi í riðlakeppninni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög