Landslið

Byrjunarliðið gegn Frökkum á Norðurlandamóti stúlkna í Finnlandi

Norðurlandamót stúlkna - Franskur sigur þrátt fyrir frábæra byrjun - 5.7.2011

Íslensku stelpurnar léku sinn annan leik á Norðurlandamótinu í Finnlandi í dag.  Mótherjarnir voru Frakkar sem höfðu 3 - 2 sigur í mjög kaflaskiptum leik.  Íslenska liðið réð lögum og lofum í fyrri hálfleiknum og leiddi í leikhléi 2 - 0.  Síðasti leikur liðsins í riðlakeppninni er á fimmtudaginn þegar Norðmenn verða andstæðingarnir.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Norðurlandamót stúlkna - Byrjunarliðið gegn Frökkum - 5.7.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Frökkum í dag á Norðurlandamót stúlkna sem fram fer í Finnlandi.  Þetta er annar leikur liðsins en liðið gerði jafntefli í gær við Þjóðverja.  Leikurinn í dag hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög