Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Noregi á NM stúlkna í Finnlandi 2011

Norðurlandamót stúlkna - Jafnt gegn Norðmönnum - 7.7.2011

Ísland lék lokaleik sinn í riðlinum á Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í Finnlandi.  Leikið var gegn Norðmönnum og lyktaði leiknum með jafntefli, 1 - 1 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik.  Hildur Antonsdóttir jafnaði metin fyrir Ísland á 35. mínútu.

Lesa meira
 
Byrjunarliðið gegn Frökkum á Norðurlandamóti stúlkna í Finnlandi

Norðurlandamót stúlkna - Byrjunarliðið gegn Noregi - 7.7.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands er mætir Noregi á Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í Finnlandi.  Þetta er síðasti leikur Íslands í riðlinum og hefst leikurinn kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög