Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Wales á Svíþjóðarmótinu

U19 karla - Stórsigur í fyrsta leik á Svíþjóðarmótinu - 19.7.2011

Strákarnir í U19 byrjuðu Svíþjóðarmótið með glans en þeir lögðu Walesverja örugglega í dag.  Lokatölur urður 5 - 1 fyrir Íslands eftir að staðan í leikhléi var 2 - 1.  Næsti leikur Íslands á mótinu er á fimmtudaginn þegar leikið verður við heimamenn í Svíþjóð.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands hjá U17 kvenna gegn Englandi í milliriðli EM í Póllandi, apríl 2011

U17 kvenna - Breytingar á hópnum - 19.7.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur gert tvær breytingar á hópnum er leikur í úrslitakeppni U17 kvenna í Sviss síðar í þessum mánuði.  Inn í hópinn koma þær Berglind Rós Ágústsdóttir úr Val og Ágústa Kristinsdóttir úr KA en þær koma í stað Elínar Mettu Jensen og Ingunnar Haraldsdóttur. Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Leikið gegn Wales í dag á Svíþjóðarmótinu - 19.7.2011

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Wales í dag en um er að ræða fyrsta leik liðsins á Svíþjóðarmótinu.  Leikurinn hefst kl. 14:30 að íslenskum tíma.  Einnig leika heimamenn og Noregur á þessu móti og mætast þessar þjóðir síðar í dag.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög