Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Wales á Svíþjóðarmótinu

U19 karla - Sætur sigur á Svíum - 21.7.2011

Strákarnir í U19 lögðu Svía í öðrum leik sínum á Svíþjóðarmótinu sem fram fór í dag.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Ísland eftir að hafa leitt í leikhléi með einu marki.  Það var Árni Vilhjálmsson sem skoraði bæði mörk Íslands í leiknum, það síðara úr vítaspyrnu.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Wales á Svíþjóðarmótinu

U19 karla - Byrjunarliðið gegn Svíum - 21.7.2011

Strákarnir í U19 leika sinn annan leik í dag á Svíþjóðarmótinu og eru mótherjarnir í dag gestgjafarnir sjálfir.  Leikurinn hefst k. 17:00 að íslenskum tíma og hefur Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari, tilkynnt byrjunarliðið en hann teflir fram sama byrjunarliði og lagði Wales að velli í fyrsta leiknum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög