Landslið

Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Karlalandsliðið upp um eitt sæti - 27.7.2011

Á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun er íslenska karlalandsliðið í 121. sæti og fer upp um eitt sæti.  Spánverjar eru sem fyrr í efsta sæti en Holland fylgir þeim fast á eftir í öðru sætinu.

Lesa meira
 
Hópur U17 kvenna í úrslitakeppni EM í Sviss

U17 kvenna - Góðar aðstæður í Sviss - 27.7.2011

Vel fer um hópinn og fylgdarlið hjá U17 kvenna í Nyon í Sviss en framundan er úrslitakeppni EM.  Leikið verður gegn Spáni í undanúrslitum á morgun, fimmtudaginn 28. júlí, kl. 12:00 að íslenskum tíma.  Leikurinn, eins og allir leikir keppninnar, verða sýndir á íþróttastöðinni Eurosport.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög