Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Spáni í undanúrslitum EM U17 kvenna í Nyon

EM U17 kvenna - Spánverjar of sterkir - 28.7.2011

Stelpurnar í U17 biðu lægri hlut gegn Spánverjum í undanúrslitum EM U17 kvenna en leikið var í Nyon í Sviss.  Lokatölur urðu 4 - 0 fyrir Evrópumeistara Spánverja sem leiddu í leikhléi 3 - 0.  Ísland mun því leika um 3. sætið á sunnudag en Spánverjar leika til úrslita á mótinu.

Lesa meira
 
Merki FIFA

HM 2014 - Dregið í riðla á laugardaginn - 28.7.2011

Laugardaginn 30. júlí verður dregið í riðla í undankeppni fyrir HM 2014 en úrslitakeppnin fer fram í Brasilíu.  Dregið verður í Ríó og hefst drátturinn kl. 18:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum á heimasíðu FIFA.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 kvenna

EM U17 kvenna - Ísland mætir Spánverjum kl. 12:00 - 28.7.2011

Það er komið að langþráðum degi því í dag kl. 12:00 mætast Ísland og Spánn í undanúrslitum úrslitakeppni EM U17 kvenna sem fram fer í Nyon í Sviss.  Leikurinn verður í beinni útsendingu á íþróttastöðinni Eurosport.  Siðari undanúrslitaleikurinn er á milli Frakka og Þjóðverja og hefst hann kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Þorlákur Árnason hefur tilkynnt byrjunarliðið.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög