Landslið

Allur hópurinn hjá U17 kvenna í Sviss

EM U17 kvenna - Bronsið til Þjóðverja - 31.7.2011

Það var þýska liðið sem tryggði sér þriðja sætið í úrslitakeppni EM U17 kvenna en leikið var um sæti í Nyon í dag.  Þjóðverjar lögðu íslensku stelpurnar með átta mörkum gegn tveimur og gerðu þær þýsku út um leikinn í fyrri hálfleiknum en þær leiddu í leikhléi, 5 - 0.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Spáni í undanúrslitum EM U17 kvenna í Nyon

EM U17 kvenna - Leikið gegn Þjóðverjum kl. 12:00 - 31.7.2011

Þorlákur Árnasons, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Þjóðverjum í leik um 3. sætið í úrslitakeppni U17 kvenna sem fram fer í Nyon.  Leikið verður gegn Þjóðverjum og hefst leikurinn kl. 12:00 að íslenskum tíma. Hægt að fylgjst með textalýsingu á heimasíðu UEFA.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög