Landslið

U17 landslið karla

NM U17 karla - Sigur og jafntefli í dag - 2.8.2011

Í dag hófst Norðurlandamót U17 karla en mótið fer fram að þessu sinni hér á landi og er leikið á Norðurlandi.  Tvo íslensk lið eru með á mótinu að þessu sinni og léku þau bæði í dag.  Ísland 2 lagði Svía að velli, 3 - 1, en Ísland 1 gerði jafntefli við Norðmenn, 2 - 2.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 gegn Armeníu í undakeppni EM

NM U17 karla - Byrjunarlið Íslands hafa verið tilkynnt - 2.8.2011

Norðurlandamót karla U17 hefur göngu sína í dag og að þessu sinni er Ísland með tvö lið í mótinu.  Ísland 1 mætir Noregi kl. 16:00 á Þórsvelli en núna kl. 14:00 leikur Ísland 2 gegn Svíum.  Gunnar Guðmundsson stjórnar liði 1 en Freyr Sverrisson stjórnar liði 2.  Þeir hafa tilkynnt byrjunarlið sín.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

NM U17 karla - Knattspyrnuveisla á Norðurlandi - 2.8.2011

Í dag hefst Norðurlandamót U17 karla og verður það leikið víðsvegar um Norðurland.  Ísland er að þessu sinni með tvö lið í mótinu en aðrar þjóðir eru: Færeyjar, Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Finnland og England.  Leikirnir í dag fara allir fram á Akureyri, á Akureyrarvelli og Þórsvelli. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög