Landslið

EURO 2012

Miðasala á Noregur-Ísland í undankeppni EM 2012 - 8.8.2011

Miðasala á viðureign Noregs og Íslands í undankeppni EM 2012 er hafin, en liðin mætast í Osló 2. september næstkomandi.  Hægt er að panta miða á leikinn hjá KSÍ, fyrir 19. ágúst nk. til að tryggja miða.

Lesa meira
 
A landslið karla

Breytingar á landsliðshópnum gegn Ungverjum - 8.8.2011

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á hópnum hjá A-landsliði karla fyrir vináttulandsleikinn gegn Ungverjum á miðvikudag.  Fimm leikmenn hafa helst úr lestinni og í staðinn hefur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kallað á fjóra.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög