Landslið

Sportmyndir_30P7772

Ungverskur sigur í Búdapest - 10.8.2011

A landslið karla tapaði með fjórum mörkum gegn engu í vináttuleik í Búdapest í kvöld.  Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn og liðin skiptust á að sækja, en heimamenn náðu að setja tvö mörk.  Ungverjarnir voru sterkari í síðari hálfleik og bættu við tveimur mörkum.

Lesa meira
 
Sportmyndir_30P7586

Byrjunarliðið gegn Ungverjum opinberað - 10.8.2011

Ólafur Jóhannesson, þjálfari A landsliðs karla, hefur opinberað byrjunarlið sitt gegn Ungverjum, en Ísland leikur vináttuleik gegn ungverska liðinu í dag og hefst leikurinn, sem er í beinni á Stöð 2 sport, kl. 17:45.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög