Landslið

A landslið karla

A landslið karla - Breytingar á hópnum fyrir leiki gegn Noregi og Kýpur - Uppfært - 29.8.2011

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert fjórar breytingar á landsliðshópnum er mætir Noregi og Kýpur í undankeppni EM 2012.  Inn í hópinn koma þeir Steinþór Freyr Þorsteinsson, Matthías Vilhjálmsson, Hallgrímur Jónasson og Guðmundur Kristjánsson

Lesa meira
 
FIFA Fair Play Days 2011 - Háttvísidagar FIFA 2011

Háttvísidagar FIFA 2011 - 29.8.2011

FIFA stendur nú fyrir sérstökum háttvísidögum í 15. sinn, en þeir voru fyrst haldnir árið 1997.  Að þessu sinni urðu dagarnir 2. til 6. september fyrir valinu, en á því tímabili eru m.a. landsleikjadagar hjá A- og U21 landsliðum karla.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög