Landslið

Icelandair

Geturðu hitt slána frá vítateigsboganum? - 30.8.2011

Í hálfleik á viðureign Íslands og Kýpurs í undankeppni EM 2012, munu fimm heppnir vallargestir fá tækifæri til að spyrna knetti frá vítateigsboganum (efst á boganum) með það fyrir augum að hitta þverslána.  Vinningurinn ef það tekst er ferð fyrir tvo til Evrópu með Icelandair!

Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Breyting á hópnum fyrir ferðina til Eistlands - 30.8.2011

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur gert eina breytingu á hópnum sem fer til Eistlands og leikur þar 2 vináttulandsleiki.  Kristinn hefur valið Bjarna Gunnarsson úr Fjölni einn í hópinn og kemur hann í stað Kristjáns Gauta Emilssonar sem er meiddur. Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - Ísland tekur á móti Belgíu á fimmtudaginn - 30.8.2011

Fyrsti leikur Íslands í undankeppni EM 2013 fer fram fimmtudaginn 1. september.  Leikið verður við Belga á Vodafonevellinum og hefst leikurinn kl. 17:00.  Ísland hefur leik í þessari keppni með þremur leikjum á heimavelli.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög