Landslið

Rúnar Kristinsson í sínum síðasta landsleik gegn Ítölum á Laugardalsvelli 2004

UEFA heiðrar Rúnar fyrir að leika yfir 100-A landsleiki - 31.8.2011

Fyrir landsleik Íslands og Kýpurs 6. september mun Geir Þorsteinsson formaður KSÍ, fyrir hönd UEFA, afhenda Rúnari Kristinssyni sérstaka viðurkenningu fyrir að vera einn af þeim 109 leikmönnum innan aðildarlanda UEFA sem hefur leikið yfir 100 A-landsleiki fyrir þjóð sína.

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Aðgöngumiðar á Ísland – Kýpur fyrir handhafa A-passa - 31.8.2011

Handhafar A-passa frá KSÍ 2011 fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Kýpur afhenta mánudaginn 5. september frá kl. 10:00 - 16:00.  Miðarnir eru afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis.

Lesa meira
 
Vodafonevöllurinn

U21 karla - A-passar gilda inn á leik Íslands og Belgíu - 31.8.2011

Handhafar A-passa 2011 frá KSÍ þurfa ekki að sækja miða fyrir landsleik Íslands og Belgíu í undankeppni EM U21 karla.  Dugar að sýna passann við innganginn þegar mætt er á völlinn en leikið verður á Vodafonevellinum.  Frjálst sætaval er á leiknum sem hefst kl. 17:00, fimmtudaginn 1. september.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Frítt fyrir yngri iðkendur, öryrkja og ellilífeyrisþega á Ísland – Kýpur - 31.8.2011

KSÍ hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna, ókeypis aðgang að landsleik Íslands og Kýpur í undankeppni EM sem fram fer á Laugardalsvelli þriðjudaginn 6. september kl. 18:45  

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög