Landslið

Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Íslenskur sigur á Vodafonevellinum - 1.9.2011

Strákarnir í U21 byrjuðu undankeppni EM 2013 á besta mögulega máta þegar þeir lögðu Belga í kvöld á Vodafonevellinum.  Lokatölur urðu 2 -1 Íslendingum í vil eftir að staðan í leikhléi hafði verið 1 - 1.  Björn Bergmann Sigurðarson skoraði bæði mörk Íslendinga.

Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - Ísland mætir Belgíu í dag kl. 17:00 - 1.9.2011

Í dag, fimmtudaginn 1. september, leika strákarnir í U21 sinn fyrsta leik í undankeppni EM U21 karla.  Andstæðingarnir eru Belgar og hefst leikurinn á Vodafonevelli kl. 17:00. 

Hægt er að kaupa miða á þennan leik á midi.is en einnig opnar miðasala á Vodafonevellinum kl. 16:00.  Miðaverð er 1.000 krónur fyrir 17 ára og eldri en frítt er inn yfir 16 ára og yngri.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög