Landslið

U19 landslið karla

U19 karla - Íslenskur sigur í Eistlandi - 3.9.2011

Íslensku strákarnir í U19 lögðu jafnaldra sína frá Eistlandi í vináttulandsleik sem leikinn var ytra í dag.  Lokatölur urðu 4 - 1 Íslendingum í vil eftir að staðan hafði verið 1 - 0 fyrir okkar stráka í leikhléi.  Þjóðirnar mætast í öðrum vináttulandsleik á mánudaginn.

Lesa meira
 
EURO 2012

88 mínútur á klukkunni - 3.9.2011

Það voru komnar 88 mínútur á klukkuna þegar Norðmenn skoruðu eina mark leiksins við Íslendinga í undankeppni EM 2012, en liðin mættust á Ullevaal-leikvanginum í Osló á föstudagskvöld.  Markið kom úr vítaspyrnu. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög