Landslið

U19 landslið karla

Eistlendingar lagðir öðru sinni - 5.9.2011

U19 landslið karla lagði Eistland öðru sinni íþegar liðin mættust að nýju í vináttulandsleik í Eistlandi í dag.  Úrslit leiksins voru 1-0 og var það Hólmbert Aron Friðjónsson sem skoraði eina mark leiksins.  Fyrri vináttuleik liðann lauk með 4-1 sigri Íslands.

Lesa meira
 
EM U21 landsliða karla

U21 leikur gegn Noregi á þriðjudag - 5.9.2011

U21 landslið karla leikur annan leik sinn í undankeppni EM 2013 þegar það mætir Norðmönnum á Kópavogsvellinum kl. 16:15 á þriðjudag.  Íslenska liðið fór vel af stað í keppninni og vann 2-1 sigur á Belgum á Vodafone-vellinum í síðustu viku.

Lesa meira
 
EURO 2012

Haraldur og Björn Bergmann inn í hópinn - 5.9.2011

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur kallað á markvörðinn Harald Björnsson og sóknarmanninn Björn Bergmann Sigurðarson inn í landsliðhópinn fyrir leikinn gegn Kýpverjum á þriðjudag.  Liðin mætast á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 18:45.

Lesa meira
 
U19 landslið karla

Byrjunarlið U19 í seinni leiknum í Eistlandi - 5.9.2011

Kristinn Rúnar Jónsson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir seinni vináttuleikinn gegn Eistlendingum, en liðin mætast í dag og hefst leikurinn kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Íslenska liðið vann góðan 4-1 sigur í fyrri leiknum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög