Landslið

Geir Þorsteinsson formaður KSÍ afhendir Rúnari Kristinssyni viðurkenningu frá UEFA fyrir að leika yfir 100 landsleiki

Rúnar Kristinsson heiðraður af UEFA - 7.9.2011

Fyrir leik Íslands og Kýpurs var Rúnar Kristinsson heiðraður af Knattspyrnusambandi Evrópu og fékk afhentan minnispening og húfu (cap) af því tilefni.  UEFA var þarna að heiðra þá knattspyrnumenn í Evrópu sem hafa náð 100 landsleikjamarkinu.  Það var Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sem heiðraði Rúnar.

Lesa meira
 
Fyrsta kvennalandsliðið

30 ár liðin frá fyrsta kvennalandsleiknum - 7.9.2011

Þann 20. september næstkomandi eru liðin 30 ár frá fyrsta kvennalandsleik Íslands. Þessi fyrsti landsleikur var viðureign A landsliðs kvenna við Skotland.  Um var að ræða vináttulandsleik sem leikinn var í Kilmarnock og lauk honum með 3-2 sigri heimamanna.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög