Landslið

Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Yngri knattspyrnuiðkendum boðið á Ísland-Noregur - 9.9.2011

KSÍ hefur ákveðið bjóða yngri flokkum og forráðamönnum (3. flokkur og yngri)  allra aðildarfélaga miða á landsleik Íslands og Noregs í undankeppni EM kvenna sem fram fer á Laugardalsvelli laugardaginn 17. september og hefst kl. 16:00.

Lesa meira
 
UEFA EM A-landsliða kvenna

Miðasalan fyrir kvennalandsleikina hafin - 9.9.2011

Miðasalan fyrir tvo leiki kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2013 er hafin á midi.is, en Ísland mætir Noregi 17. september og Belgíu fjórum dögum síðar.  Stelpurnar okkar eru fullar sjálfstrausts og ætla sér sigur í báðum leikjum.

Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Hópurinn valinn fyrir undankeppni EM - 9.9.2011

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM.  Riðll Íslands verður leikinn hér á landi en mótherjarnir verða Wales, Slóvenía og Kasakstan.  Fyrsti leikur Íslands verður gegn Slóveníu á Vodafonevellinum, laugardaginn 17. september kl. 12:00.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög