Landslið

Noregur_logo

Norski hópurinn sem mætir Íslandi á laugardaginn - 13.9.2011

Norðmenn hafa tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli, laugardaginn 17. september kl. 16:00, í undanekppni EM.  Norska landsliðið hefur að venju á öflugu liði að skipa og eru með tvo leikmenn innanborðs sem hafa leikið yfir landsleiki. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Ísland - Noregur - Finnskt dómaratríó - 13.9.2011

Það verður finnskt dómaratríó sem verður í eldlínunni á Laugardalsvellinum á laugardaginn þegar Ísland og Noregur mætast í undankeppni EM kvenna.  Leikurinn hefst kl. 16:00 og er gríðarlega mikilvægur fyrir báðar þjóðir.  Finnsku dómurunum til aðstoðar verður Guðrún Fema Ólafsdóttir sem gegnir hlutverki varadómara. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög