Landslið

U17 landslið karla

U17 karla - 35 leikmenn boðaðir á úrtaksæfingar - 14.9.2011

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fram fara um komandi helgi.  Gunnar hefur valið 35 leikmenn og verður æft tvisvar sinnum um helgina á Tungubökkum. Lesa meira
 
Icelandair

"Hitta slána" leikurinn í hálfleik á laugardag - 14.9.2011

Í hálfleik á viðureign Íslands og Noregs í á laugardag munu fimm heppnir vallargestir spyrna knetti frá vítateigsboganum með það fyrir augum að hitta þverslána.  Hver og einn af þessum fimm fær aðeins eina tilraun, og vinningurinn ef það tekst er af glæsilegri tegundinni - ferð fyrir tvo til útlanda með Icelandair!

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög