Landslið

UEFA EM U19 kvenna

Riðill í undankeppni EM U19 kvenna leikinn hér á landi - 15.9.2011

Um þessar mundir fer fram undankeppni EM U19 landsliðs kvenna.  Keppt er í 10 riðlum víðs vegar í Evrópu og eru liðin að keppast um sæti í milliriðlum með það fyrir augum að komast í úrslitakeppnina í Tyrklandi júlí 2012.  Einn riðillinn fer fram hér á landi.  Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Þrír landsleikir á laugardaginn - 15.9.2011

Tvö íslensk kvennalandslið verða í eldlínunni næstkomandi laugardag en þrír landsleikir verða á dagskrá hér á landi þann dag.  Ísland mun hefja keppni í undankeppni EM U19 kvenna en riðill Íslands er leikinn hér á landi.  Ísland mætir Slóveníu á Vodafonevelli kl. 12:00 í fyrsta leik sínum og á sama tíma mætast, á Fjölnisvelli, Wales og Kasakstan. Síðar um daginn, kl. 16:00, leika svo Ísland og Noregur í undankeppni EM A kvenna á Laugardalsvelli.

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

A kvenna - A-passar gilda inn á leik Íslands og Noregs - 15.9.2011

Handhafar A-passa 2011 frá KSÍ þurfa ekki að sækja miða fyrir landsleik Íslands og Noregs í undankeppni EM A kvenna.  Dugar að sýna passann við innganginn þegar mætt er á völlinn en leikið verður á Laugardalsvellinum.  Frjálst sætaval er á leiknum sem hefst kl. 16:00, laugardaginn 17. september.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög