Landslið

U17 landslið kvenna

U17 kvenna - 22 leikmenn valdir í undirbúningshóp fyrir EM - 19.9.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 22 leikmenn í undirbúningshóp en liðið leikur í undankeppni EM í byrjun október.  Æfingar verða um helgina og fara þær fram  Kónrum á laugardag og sunnudag.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U19 kvenna gegn Kasakstan í undankeppni EM.  Leikið á Selfossi

U19 kvenna - Ísland öruggt í milliriðla eftir sigur á Kasakstan - 19.9.2011

Stelpurnar í U19 tryggðu sig áfram í milliriðla EM eftir sigur á Kasakstan í dag en leikið var á Selfossi.  Lokatölur urðu 3 - 0 fyrir Ísland og komu öll mörkin í fyrri hálfleiknum.  Ísland mætir Wales á Fylkisvelli næstkomandi fimmtudag í lokaumferðinni og hefst leikurinn kl. 16:00

Lesa meira
 
U17 landslið karla

Leikmenn fæddir 1995 á úrtaksæfingum U17 karla - 19.9.2011

Tæplega 30 leikmenn fæddir 1995 hafa verið boðaðir til úrtaksæfinga fyrir U17 landslið karla á komandi vikum.  Æfingarnar fara allar fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ undir stjórn þjálfara U17 landsliðs Íslands, Gunnars Guðmundssonar.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Slóveníu í undankeppni EM U19 á Vodafonevellinum

U19 kvenna - Leikið við Kasakstan í dag á Selfossi kl. 16:00 - 19.9.2011

Undankeppni EM U19 kvenna heldur áfram í dag og eru tveir leikir á dagskrá.  Á Selfossi mætast Ísland og Kasakstan en í Sandgerði leika Slóvenía og Wales.  Báðir leikirnir hefjast kl. 16:00.  Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í dag

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög