Landslið

Frá leik Íslands og Noregs í undankeppni EM, 17. september 2011

Ísland mætir Belgíu - Byrjunarliðið tilbúið - 20.9.2011

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Belgum í undankeppni EM 2013.  Leikið verður á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 19:30.  Miðasala á leikinn er í fullum gangi og er í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.  Miðasala á Laugardalsvelli opnar á leikdag kl. 16:00.

Lesa meira
 
A landslið kvenna í gokart

Stelpurnar á fullri ferð! - 20.9.2011

Undirbúningur stelpnanna okkar fyrir leikinn gegn Belgíu á morgun er með hefðbundum hætti.  Fast er haldið í þá hefð að brjóta þennan svokallaða hefðbundna undirbúning upp og í þetta skiptið skellti hópurinn sér í Go-kart.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Þýskir dómarar við stjörnvölinn á Ísland - Belgía - 20.9.2011

Það verða þýskir dómarar sem verða við stjórnvölinn á landsleik Íslands og Belgíu í undankeppni EM.  Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli kl. 19:30, miðvikudaginn 21. september.  Dómarinn heitir Christine Baitinger (Beck) og henni til aðstoðar verða þær Inka Müller og Christina Jaworek.  Varadómari er hinsvegar frá íslensk og heitir Guðrún Fema Ólafsdóttir.

Lesa meira
 
Icelandair

Hittir einhver markslána í hálfleik á miðvikudag? - 20.9.2011

Í hálfleik á viðureign Íslands og Noregs á miðvikudag munu fimm heppnir vallargestir spyrna knetti frá vítateigsboganum með það fyrir augum að hitta þverslána.  Vinningurinn ef það tekst er af glæsilegri tegundinni - ferð fyrir tvo til útlanda með Icelandair!

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög