Landslið

Byrjunarlið U19 kvenna gegn Kasakstan í undankeppni EM.  Leikið á Selfossi

U19 kvenna - Ísland tryggði sér efsta sætið - 22.9.2011

Stelpurnar í U19 lögðu stöllur sínar frá Wales í dag en leikurnn var lokaleikur liðsins í undankeppni EM.  Leikið var á Fylkisvelli í frábæru veðri og urðu lokatölur 2 - 0 eftir að markalaust hafði verið í leikhléi.  Ísland tryggði sér því efsta sætið í riðlinum með fullt hús stiga.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Slóveníu í undankeppni EM U19 á Vodafonevellinum

U19 kvenna - Ísland mætir Wales í dag - 22.9.2011

Stelpurnar í U19 leika lokaleik sinn í undankeppni EM í dag þegar þegar þær mæta stöllum sínum frá Wales.  Leikið verður á Fylkisvelli og hefst leikurinn kl. 16:00.  Báðar þessar þjóðir hafa þegar tryggt sér sæti í milliriðlum, eru með 6 stig eftir tvo leiki, en berjast nú um toppsæti riðilsins. Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög