Landslið

F.A

U21 karla - Enski hópurinn er mætir Íslendingum - 29.9.2011

Englendingar hafa tilkynnt hópinn er mætir Íslendingum á Laugardalsvelli í EM U21 karla.  Leikurinn verður fimmtudaginn 6. október og hefst kl. 18:45.  Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn en England mætir fyrst Íslendingum áður en þeir halda til Noregs þar sem þeir mæta heimamönnum, 11. október.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Hópurinn gegn Englandi valinn - 29.9.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englendingum í undankeppni EM.  Leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október, kl. 18:45.  Þetta er þriðji leikur Íslendinga í þessari undankeppni en liðið vann Belga í fyrsta leik sínum en töpuðu gegn Noregi.

Lesa meira
 
EURO 2012

A landslið karla - Hópurinn gegn Portúgal valinn - 29.9.2011

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn mætir Portúgal í undankeppni EM en leikið verður í Porto, föstudaginn 7. október kl. 20:00.  Þetta er lokaleikur Íslands í riðlinum en Ísland hefur hlotið 4 stig til þessa í undankeppninni. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög