Landslið

U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Hópurinn valinn fyrir undankeppni EM í Austurríki - 30.9.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sinn er leikur í Austurríki í undankeppni EM.  Leikið verður dagana 7. - 12. október og er Ísland í riðli með heimastúlkum, Kasakstan og Skotlandi.

Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Úrtakshópur valinn fyrir fjórar æfingar í næstu viku - 30.9.2011

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið úrtakshóp fyrir æfingar í næstu vikur.  Æfingarnar verða alls fjórar í þessar i atrennu og eru 30 leikmenn boðaðir á þessar æfingar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög