Landslið
A landslið karla

A landslið karla - Kjartan Henry valinn í hópinn

Leikið við Portúgal á föstudaginn

2.10.2011

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hóp sínum er mætir Portúgal í undankeppni EM.  Ólafur hefur valið Kjartan Henry Finnbogason í hópinn og kemur hann í stað Alfreðs Finnbogasonar sem á við meiðsli að stríða.

Leikurinn við Portúgal fer fram í Porto, föstudaginn 7. október.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög