Landslið

EURO 2012

A landslið karla - Breytingar á hópnum fyrir leikinn gegn Portúgal - 3.10.2011

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingar á hóp sínum er mætir Portúgal í undankeppni EM næstkomandi föstudag.  Inn í hópinn koma þeir Arnór Smárason, Baldur Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 karla gegn Tékkum á Laugardalsvelli

U17 karla - Hópurinn valinn sem leikur í Ísrael - 3.10.2011

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn er leikur í undankeppni EM nú í október en leikið verður í Ísrael.  Mótherjarnir eru, auk heimamanna, Sviss og Grikkland.  Fyrsti leikur Íslands er gegn Sviss, miðvikudaginn 12. október.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Eva Lind kemur inn í hópinn - 3.10.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum er tekur þátt í undankeppni EM.  Þorlákur hefur valið Evu Lind Elíasdóttur, Selfossi, í hópinn og kemur hún í stað Elínar Mettu Jensen úr Val.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög