Landslið

UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið er mætir Austurríki - 6.10.2011

Stelpurnar í U17 leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM á morgun, föstudaginn 7. október.  Riðillinn er leikinn í Austurríki og eru heimastúlkur einmitt fyrstu mótherjar liðsins.  Hin liðin í riðlinum eru Kasakstan og Skotland.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Englendingar höfðu betur í Laugardalnum - 6.10.2011

Englendingar fóru með þrjú stig og þrjú mörk úr Laugardalnum í kvöld þegar þeir mættu Íslendingum í undankeppni EM.  Lokatölurnar urðu 0 - 3 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 0 - 2.  England hefur því 6 stig í riðlinum eftir tvo leiki en íslenska liðið er með 3 stig eftir þrjá leiki.

Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - Guðmundur Þórarinsson kemur inn í hópinn - 6.10.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Englendingum í dag á Laugardalsvelli kl. 18:45.  Eyjólfur hefur valið Guðmund Þórarinsson í hópinn en hann kemur í stað Björns Jónssonar sem er veikur. Lesa meira
 
Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Ísland tekur á móti Englandi í kvöld - 6.10.2011

Strákarnir í U21 karla mæta Englendingum í kvöld í undankeppni EM U21 karla og verður leikið á Laugardalsvelli.  Leikurinn hefst kl. 18:45 en miðasala á Laugardalsvelli hefst kl. 16:00.  Miðasala er einnig í gangi á www.midi.is.  Miðaverð er 1.000 krónur fyrir fullorðna, 17 ára og eldri en frítt er inn fyrir 16 ára og yngri.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög