Landslið

UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Sigur gegn Kasakstan í öðrum leiknum - 9.10.2011

Stelpurnar í U17 lögðu stöllur sínar frá Kasakstan í dag en leikurinn var liður í undankeppni EM.  Riðill Íslands er leikinn í Austurríki en íslensku stelpurnar skoruðu tvö mörk án þess að Kasakstan hafi komist á blað.  Þetta er annar sigur íslensku stelpnann í riðlinum en þær lögðu heimastúlkur í fyrsta leik 2 - 1.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki í undankeppni EM, október 2011

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Kasakstan - 9.10.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Kasakstan í dag.  Þetta er annar leikur liðsins í undankeppni EM en riðillinn er leikinn í Sviss.  Í fyrsta leiknum höfðu okkar stelpur sigur á heimastúlkum, 2 - 1.  Leikurinn í dag hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög