Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Kasakstan í undankeppni EM, október 2011

U17 kvenna - Stelpurnar áfram í milliriðla - 12.10.2011

Stelpurnar í U17 gerðu í dag jafntefli gegn Skotum í undankeppni EM.  Leikið var í Austurríki og lyktaði leiknum með því að hvor þjóð gerði tvö mörk.  Íslensku stelpurnar leiddu í leikhléi, 1 - 0.  Þessi úrslit þýða að Ísland varð í efsta sæti riðilsins, með 7 stig, og tryggðu sér með því sæti í milliriðlum keppninnar.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

U17 karla - Tap í fyrsta leik - 12.10.2011

Strákarnir í U17 töpuðu sínum fyrsta leik í undankeppni EM en riðillinn er leikinn í Ísrael.  Mótherjarnir í Sviss reyndust sterkari í dag og höfðu sigur, 5 - 1, eftir að staðan hafði verið 3 - 1 í leikhléi.  Emil Ásmundsson skoraði mark Íslendinga á lokamínútu fyrri hálfleiks.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Kasakstan í undankeppni EM, október 2011

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Skotum - 12.10.2011

Stelpurnar í U17 leika lokaleik sinn í dag í undankeppni EM en leikið er í Austurríki.  Mótherjarnir eru Skotar og berjast þessar þjóðir um efsta sætið í riðlinum sem gefur sæti í milliriðlum.  Jafntefli dugi Íslandi sem hefur sex stig en Skotland er með fjögur stig.  Þorlákur Árnason hefur tilkynnt byrjunarliðið. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög