Landslið

UEFA EM A-landsliða kvenna

A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Ungverjum - 21.10.2011

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Ungverjum í undankeppni EM.  Leikið er í Pápa í Ungverjalandi og hefst leikurinn kl. 12:00 að íslenskum tíma.  Þetta er fjórði leikur Íslands í undankeppninni og hefur liðið 7 stig eftir sigur leiki gegn Búlgaríu og Noregi ásamt jafntefli gegn Belgíu.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu

A kvenna - Leikið við Ungverja á morgun - 21.10.2011

Á morgun leika Ísland og Ungverjaland í undankeppni EM og fer leikurinn fram ytra.  Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma en íslenska liðið hefur 7 stig eftir þrjá leiki í riðlinum.  Ungverjar hafa tapað báðum viðureignum sínum til þessa en þetta er fyrsti heimaleikur þeirra í keppninni.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Tap gegn Lettum í fyrsta leik - 21.10.2011

Lettar lögðu Íslendinga í fyrsta leiknum í undankeppni EM en riðillinn er leikinn á Kýpur.  Lokatölur urðu 2 - 0 Lettum í vil og komu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum.  Næsti leikur íslenska liðsins er á sunnudaginn þegar leikið verður gegn heimamönnum í Kýpur. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Wales á Svíþjóðarmótinu

U19 karla - Leikið við Letta í dag - 21.10.2011

Strákarnir í U19 eru nú staddir á Kýpur en þar leika þeir í undankeppni EM.  Fyrsti leikur Íslands er í dag þegar þeir mæta Lettum og hefst sá leikur kl. 12:00 að íslenskum tíma.  Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög