Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu

Sannfærandi sigur í Belfast - 26.10.2011

Kvennalandsliðið lék sinn síðasta leik á árinu þegar liðið mætti Norður Írum í kvöld.  Leikið var í Belfast og var leikurinn í undankeppni EM.  Lokatölur urðu  0 -2 eftir að Íslendingar höfðu skorað bæði mörkin í fyrri hálfleiknum.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna um helgina - 26.10.2011

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara þær fram í Kórnum og í Egilshöll.  Þjálfararnir Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson hafa valið hópa fyrir þessar æfingar.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Jafntefli gegn Noregi og liðið ekki áfram - 26.10.2011

Strákarnir í U19 gerðu jafntefli í dag í lokaleik sínum í undankeppni EM en leikið var á Kýpur.  Lokatölur urðu 2 - 2 eftir að staðan hafði verið 1 - 1 í leikhléi.  Sigur hefði nægt liðinu til þess að tryggja sér sæti í milliriðlum en liðið hlaut tvo stig í leikjunum þremur.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Leikið við Noreg í dag - 26.10.2011

Strákarnir í U19 leika í dag síðasta leik sinn í undankeppni EM en riðill Íslands er leikinn á Kýpur. Ísland mætir Noregi í dag og hefst leikurinn kl. 12:00 að íslenskum tíma. Ísland verður að vinna þennan leik til þess að eiga möguleika á sæti í milliriðlum en önnur úrslit þýða að Ísland situr eftir.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög