Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Grikklandi í undankeppni EM október 2011

U17 og U19 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi - 15.11.2011

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða tveir hópar í gangi hjá U17.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöllinni og hafa þjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, valið hópa fyrir þessar æfingar.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U19 kvenna gegn Kasakstan í undankeppni EM.  Leikið á Selfossi

Dregið í milliriðla hjá U17 og U19 kvenna - 15.11.2011

Í dag var dregið í milliriðla EM hjá U17 og U19 kvenna en Ísland var í pottinum hjá báðum aldursflokkum.  Hjá U19 er Ísland í riðli með Frakklandi, Rúmeníu og Hollandi. Hjá U17 er Ísland í riðli með Sviss, Englandi og Belgíu.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki í undankeppni EM, október 2011

Dregið í undankeppni hjá U17 og U19 kvenna fyrir 2012/2013 - 15.11.2011

Í dag var dregið í undankeppni hjá U17 kvenna en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.   Íslenska U17 liðið er í riðli með Tékklandi, Eistlandi og Slóveníu. Stelpurnar í U19 eru í riðli með Danmörku, Moldavíu og Slóvakíu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög