Landslið

Lars-Lagerback

Lars Lagerbäck sáttur við niðurröðunina - 22.11.2011

Þjóðirnar sem leika saman í E-riðli undankeppni HM 2014, riðlinum sem Ísland leikur í, funduðu í dag um niðurröðun leikja í riðlinum.  Fulltrúar þjóðanna komust ekki að niðurstöðu um röð leikjanna og því var dregið í töfluröð eins og venjan er þegar svo gerist.  Þjálfari Íslands er sáttur við niðurstöðuna og er afar spenntur fyrir verkefninu.

Lesa meira
 
HM 2014 í Brasilíu

A karla - Norðmenn fyrsti andstæðingurinn í undankeppni HM - 22.11.2011

Í dag voru ákveðnir leikdagar í riðli Íslands í undankeppni HM 2014.  Ísland leikur í E riðli ásamt Noregi, Slóveníu, Sviss, Albaníu og Kýpur.  Fyrsti leikur Íslands í keppninni verður á Laugardalsvelli 7. september en þá koma Norðmenn í heimsókn.

Lesa meira
 
Hópur U17 kvenna í úrslitakeppni EM í Sviss

U17 og U19 kvenna - Úrtaksæfingar um helgina - 22.11.2011

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og verða þær í Kórnum og Egilshöllinni.  Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið leikmenn fyrir þessar æfingar.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

U16 karla - Úrtaksæfingar í Boganum framundan - 22.11.2011

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar í Boganum á Akureyri fyrir U16 karla.  Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla, hefur valið leikmenn fyrir þessar æfingar en leikmennirnir koma úr félagsliðum af Norðurlandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög